TIL BAKA
----------------------
SÉRSTAKT EFNI
Erindi Valdimars af
ađalfundi 2012: Umhirđa trjágróđurs
Fuglalíf á Fellsmörk
Panoramamyndir
----------------------
FLÝTILEIĐIR
Félagatal
Fundargerđir
Vegir og slóđar
Lönd á
Fellsmörk (GPS)
|
|
|
Fellsmörk
Fréttir
áriđ 2021
|
2.
nóvember
2021
Ađalfundur 2021 |
Bođađ hefur veriđ til ađalfundar í Félagi
landnema á Fellsmörk og verđur fundurinn
haldinn 16. nóvember 2021, sbr. útsent fundarbođ.
Breyting: Vegna Covid ástands sem versnađi
mikiđ vikuna eftir ađ fundarbođiđ var sent
út, var hćtt viđ fundinn ađ sinni.
|
15 júlí 2021
Birkikemban mćtt á Fellsmörk |
Ţađ eru líklega ađ nálgast 10 ár síđan
birkikemban fór ađ gera vart viđ sig í
görđum í Reykjavík. Ekki vitađ nákvćmlega
hvenćr hún kom í Fellsmörk en lengi vel var
hún ţar ekki. Eitt og eitt brúnt lauf sást
e.t.v. en aldrei
sáust
lauf međ ţessum svörtu ţráđum. Núna
stórsér hins vegar á mörgum trjám a.m.k. í
Hlíđarbrautinni. Samt varla neitt sem
skógartrén ráđa ekki viđ.
Lesa má um birkikembuna hér: https://www.ni.is/.../05/birkikemban-vekur-a-ser-athygli
Og nánar
hér ţar sem m,.a. kemur
fram ađ 2017 var hún komin út á
Suđurlandsundirlendiđ en ekki stađfest hjá
okkur.
|
|
Júli 2021
Plöntudagur 2021 |
Árlegur sameiginlegur gróđursetningardagur
var haldinn 3. júlí 2021. Gróđursett var
innan viđ námuna austan í Fellsfjalli, í
líkleg suđurhliđ Ţurragils.
Um kvöldiđ var afar vegleg grillveisla hjá
Ann og Davíđ, nýjum landnemdum í
Heiđarbraut.
|
|
|
|