UM FELLSMÖRK

STAÐHÆTTIR

LANDGRÆÐSLU
SKÓGUR

Skipting mili svæða

Skipting milli tegunda

Á töfluformi (PDF)

Skógræktaráætlun maí 1999 (PDF)

MYNDIR

FÉLAGIÐ

FRÉTTIR

TENGINGAR

SKJALASAFN

 TIL BAKA

 

----------------------
SÉRSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af aðalfundi 2012: Umhirða trjágróðurs

Fuglalíf á Fellsmörk

Panoramamyndir


----------------------
FLÝTILEIÐIR

Félagatal

Fundargerðir

Vegir og slóðar

Lönd á Fellsmörk (GPS)

 

   

 

Landgræðsluskógur á Fellsmörk

Fellsmörk tekur þátt í Landgræðsluskógaverkefninu sem Skógræktarfélag Íslands stendur fyrir.  Árlega fá landnemar úthlutað um eða yfir 10 þúsund plöntum úr verkefninu.  Plöntunum er annars vegar úthlutað til landnema sem gróðursetja í spildur sínar en einnig er staðið fyrir sameiginlegum gróðursetningardegi þegar landnemar fjölmenna á Fellsmörk og gróðursetja saman nokkur þúsund plöntur.

Fellsmörk hefur verið þáttakandi í verkefninu í nokkuð mörg ár [fyrsta árið var 1998 miðað við upplýsingar af aðalfundi Fellsmerkur árið 2001].  Hér á vefnum eru upplýsingar um magn sem hefur verið plantað frá árinu 2002.  Upplýsingarnar eru teknar saman úr árlegum skýrslum plöntudagsnefndar sem Hannes Siggason hefur útbúið. 

Yfirlit gróðursetningar til ársins 2007 eins og kynnt var á aðalfundi Fellsmerkur vorið 2009. 

Skýrsla gróðursetningar 2008.

 

Hópur landnema sem sér um skipulagningu og annað vegna landgræðsluskógaverkefnisins eru:

Hannes Siggason
Hjalti Elíasson
Tryggvi Felixson
...

Landnemar fjölmenna svo í Fellsmörk þann dag sem sameiginleg plöntun fer fram.  Myndir hafa verið settar á vefinn frá sameiginlegum gróðursetningardegi undanfarin ár.

Nánari upplýsingar á vef:

 

 

 

 

 

    

Facebook síða Fellsmerkur

 

LUMAR ÞÚ Á EFNI?

Landnemar og aðrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til að senda það til félagsins svo það komist á vefinn.  Sérstaklega er óskað eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig ræktunarstarfið gengur.

Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangið eragnarsig@gmail.com.