---------------------- Erindi Valdimars af ađalfundi 2012: Umhirđa trjágróđurs
|
Fuglalíf á FellsmörkÁ Fellsmörk er fjölbreytt fuglalíf sem tekur reyndar breytingum eftir ţví sem landiđ klćđist skógi. Hér er stefnt ađ ţví ađ birta myndir af ţeim fuglum sem finnast á svćđinu. Allt eru ţetta myndir sem eru teknar á Fellsmörk. Ath. ađ á flestar myndirnar er hćgt ađ smella til ađ fá ţćr stćrri.
Skógarţröstur (Turdus iliacus) Tjaldur (Haematopus ostralegus) Ţúfutittlingur (Anthus pratensis) Óţekktir fuglar
MaríuerlaMyndirnar af maríuerlunni eru frá Hlíđarbraut í Fellsmörk, Svo skemmtilega vildi til ađ sumariđ 2014 verpti maríuerlupar undir ţakskeggi og var auđvelt ađ ná skemmtilegum myndym af fuglunum. Myndir teknar í júlí 2014 af Einari Ragnari
Skógarţröstur (Turdus iliacus)Myndirnar af skógarţröstunum eru frá Hlíđarbraut í Fellsmörk, Sú efsta tekin 12. júkí 2009 en hinar teknar 9. ágúst 2008 af Einari Ragnari
Ţúfutittlingur (Anthus pratensis)Myndirnar af ţúfutittlingunum eru frá Hlíđarbraut í Fellsmörk. Efsta myndin er tekin í júlímánuđi 2012 en ţćr í miđröđinni eru teknar 22. maí 2010 og ţćr neđstu eru teknar 24. júlí 2005 af Einari Ragnari.
Stelkur (Tringa totanus)Stelkur á varnargarđi fyrir sunnan Fellsfjall, júlí 2009. Ljósm. Einar Ragnar.
Jađrakan (Limosa limosa)Myndirnar af Jađrakaninum eru frá Hlíđarbraut í
Fellsmörk, teknar 24. júlí 2005
Spói (Numenius phaepus)Spóinn var 13 júlí 2009 ađ spóka sig á áreyrum Klifandi fyrir neđan Gilbrautina. Ljósm. Einar Ragnar.
Tjaldur (Haematopus ostralegus)Myndirnar af Tjaldinum eru frá vegamótunum inn í Krók í Fellsmörk, teknar 12. apríl 2009 af Einari Ragnari Tjaldur á áreyrum Hafursár, 27. maí 2012.
Gćs
Fýll (Fulmarus glacialis)
Skúmur (Stercorarius Skua)
Rjúpa (Lagopus muta)
Efri myndirnar eru frá Hlíđarbraut í Fellsmörk, teknar 12. apríl 2009 af
Einari Ragnari.
Óţekktir fuglar
|
LUMAR ŢÚ Á EFNI? Landnemar og ađrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til ađ senda ţađ til félagsins svo ţađ komist á vefinn. Sérstaklega er óskađ eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig rćktunarstarfiđ gengur. Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangiđ eragnarsig@gmail.com.
|