---------------------- Erindi Valdimars af aðalfundi 2012: Umhirða trjágróðurs
|
FellsmörkFréttir árið 2018
Það rigndi aðeins á árlegum plöntudegi
Fellsmerkur þetta árið sem er í samræmi við
tíðarfarið. Vel gekk að planta og sést hluti
hópsins á myndinni hér að ofan.
Gróðursett var einkum birki, gulvíðir og
fura á flatlendi undir Fellinu við
ruslagáminn ásamt greni í brekkunni þar
fyrir ofan. Um kvöldið þegar veður var orðið þurrara
var sameinast í grillveislu í Dönsku-Tó,
Hjalta og Júlíu í Króki. Hinn árlegi plöntudagur Fellsmerkur
laugardaginn 30.júní. Við hittumst klukkan 13:00 við
ruslagáminn undir Fellinu. Fyrir gróðursetningu gefst fólki kostur á
taka plöntur fyrir sín lönd. Vonumst til að sjá sem flesta. Kveðja plöntunefndin Um kvöldið verður efnt til sameiginlegrar
grillhátíðar við bústað Hjalta og Júlíu,
Dönsku-Tó í Króki Plöntur fyrir landnemaspildur eru komnar
í Fellsmörk og eru þær staðsettar við
hlöðuna. Ekki verða reiknaðir út skammtar
fyrir hverja spildu, heldur er hverjum og
einum frjálst að taka þann fjölda sem óskað
er á meðan birgðir endast. Við hlöðuna er að
finna eftirfarandi tegundir: Birki (Embla) Hjá
plöntunum er einnig að finna tóma bakka til
að taka plöntur í. Bestu kveðjur
|
LUMAR ÞÚ Á EFNI? Landnemar og aðrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til að senda það til félagsins svo það komist á vefinn. Sérstaklega er óskað eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig ræktunarstarfið gengur. Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangið eragnarsig@gmail.com.
|