---------------------- Erindi Valdimars af aðalfundi 2012: Umhirða trjágróðurs
|
Staðsetning og staðhættirFellsmörk er í Mýrdal fyrir norðan þjóðveginn þar sem hann liggur fram hjá Pétursey.
Skógræktarsvæðið skiptist í þrjú megin svæði.
Ástandsskýrsla Félag landnema á Fellsmörk réðist í að gera ástandsskýrslu veturinn 2009 til 2010 eftir mikla vatnavexti á svæðinu haustið 2009. Varnargarðar skemmdust verúlega í vatnavöxtunum sem og vegir innan svæðisins. PDF skjöl með GPS mæliniðurstöðum Fellsmerkur 2008:
|
LUMAR ÞÚ Á EFNI? Landnemar og aðrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til að senda það til félagsins svo það komist á vefinn. Sérstaklega er óskað eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig ræktunarstarfið gengur. Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangið eragnarsig@gmail.com.
|