UM FELLSMÖRK

STAÐHÆTTIR

LANDGRÆÐSLU
SKÓGUR

Skipting mili svæða

Skipting milli tegunda

Á töfluformi (PDF)

Skógræktaráætlun maí 1999 (PDF)

MYNDIR

FÉLAGIÐ

FRÉTTIR

TENGINGAR

SKJALASAFN

 TIL BAKA

 

----------------------
SÉRSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af aðalfundi 2012: Umhirða trjágróðurs

Fuglalíf á Fellsmörk

Panoramamyndir


----------------------
FLÝTILEIÐIR

Félagatal

Fundargerðir

Vegir og slóðar

Lönd á Fellsmörk (GPS)

 

   

 

Landgræðsluskógur á Fellsmörk

- Skipting milli trjátegunda

Trjátegundir sem plantað er í Landgræðsluskógaverkefninu ræðst annars vegar af þeim óskum sem landnemar leggja fram og síðan hvað stendur til boða.  Afgerandi mest hefur verið plantað af birki þau ár sem upplýsingar eru til um.  Er það bæði í samræmi við óskir landnema og einnig það framboð sem til staðar en almennt vex birki einna best á svæðinu eftir að plöntuarnar eru komnar upp úr grasinu.

Aðrar tegundir sem eru vinsælar meðal landnema s.s. grenitré hafa ekki fengist undanfarin ár og einnig hefur magn af víði verið mjög takmarkað.  Aðrar tegundir hafa boðist í mismunandi magni ár frá ári.

Á mynd hér að neðan sést skipting milli allra tegunda á árunum 2002 til 2006.

Einnig er hægt að skoða skiptingu milli ára sem er eftirfarandi

 

 

 

    

Facebook síða Fellsmerkur

 

LUMAR ÞÚ Á EFNI?

Landnemar og aðrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til að senda það til félagsins svo það komist á vefinn.  Sérstaklega er óskað eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig ræktunarstarfið gengur.

Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangið eragnarsig@gmail.com.