  
Myndir frá Fellsmörk 3. maí 2010
Međfylgjandi
myndir tóku Hjalti og Júlía viđ
öskuhreinsunarstörf inni í Krók ţann
3. maí síđastliđinn.

Hjalti viđ hreinsunarstörf í Dönsku
Tó.

Gosmökkurinn liggur yfir
Fellsmörkinni.
Gosmökkurinn teygir sig í átt til
Fellsmerkur.

Gosmökkurinn teygir sig áfram austur
fyrir Fellsmörkina.

Séđ til Eyjafjallajökuls.

Ţorvaldseyri undir gjósandi
eldfjallinu.
______________________
Ljósm. Hjalti Elíasson og Júlía
Andersen
|