Myndir frá ađalfundi Fellsmerkur 26. apríl 2010 ađ
Elliđavatni
Ađalfundur Félags
landnema á Fellsmörk
var haldinn mánudaginn
26. apríl ađ Elliđavatni.
Hannes Siggason formađur Félags
landnema á Fellsmörk flytur skýrslu
stjórnar.
Fundurinn var haldinn í húsakynnum
upprunnum frá Einari Benediktssyni á
Elliđavatni. Fundarmenn hlýđa
á Hjalta Elíasson kynna tillögur og
hugmyndir Skógrćktarfélags
Reykjavíkur um breytingar á vegum á
Fellsmrök.
Skörulegur fundarstjóri var
Ţorvaldur Ólafsson, landnemi í
Gilbraut á Fellsmörk.
Fundarmenn gćđa sér á veitingum í
lok fundarins. Á myndinni má
međal annars sjá Júlíu Andersen,
Helgu Tómasdóttur og Albrecht Ehmann
Málin rćdd. Tryggvi Ţórđarson,
Kjartan J. Kárason, Magnús
Jóhannesson og Einar Kristjánsson.
Landnemar viđ Hlíđarbraut skeggrćđa.
Kristín Axelsdóttir, Kristinn
Guđmundsson og Hrefna Einarsdóttir.
Ţorvaldur Ólafsson, Ţórarinn
Sveinsson, Auđunn Oddsson og Hannes
Siggason
Stjórn Fellsmerkur 2010 til 2011:
Einar Ragnar Sigurđsson, Sigurlaug
Guđmundsdóttir, Guđrún Ólafsdóttir,
Hannes Siggason og Hjalti Elíasson.
Á myndina vantar Valdimar Reynisson
og Svein Baldursson.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar S
|