Myndir frá Fellsmörk 13. maí 2010
Kristinn Helgason
og Sigrún dóttir hans voru á ferđ í
Fellsmörk 13. maí. Öskufall
var orđiđ allnokkurt en um ferđina
hafđi Kristinn ţađ ađ segja:
Viđ Sigrún,
dóttir mín, fórum í gćr í "vetvangskönnun".
Ađ vonum var útlitiđ "grátt".
Veginn -vestanvert- tel ég ţó
fólksbílafćran en hefur
Mýrdalsjökull vćgast sagt skipt
litum, viđ hamfarirnar.
Ţví miđur bendir
ekkert til ađ ţessum ósköpun sé ađ
linna - en ef hann Guđ okkar trćđi
nú tappa í Gíginn, fljótlega -yrđum
viđ Frístundafólkiđ- tćplega fyrir
búsifjum. (Á "ca bersvćđi" tróđ ég
mínum vísindafingri niđur &
öskuţykktin reyndist innan ţriggja
sentimetra ţar.) Öđru máli gegnir
hinsvegar um blessađa Bćndurna viđ
Pétursey & í Mýrdal, ađ ekki sé
talađ um Eyfellinga.
Á leiđinni hefur
mér ávallt ţótt fegursti kaflinn
undir Eyjafjöllunum. Svo var einnig
nú. En í ţetta skipiđ var fegurđin
býsna ógnţrungin. Askan buldi á
bílnum eins & haglél & útsýniđ náđi
tveim stikum á bakaleiđ -(slapp vel,
ţví seinna fór ţađ víst í 2m).
Sem gamall
kortagerđarmađur (+
áhugaljósmyndari) hef ég veriđ
viđstaddur mörg eldgos (varđ svo
lánsamur ađ vinna viđ tvö) en hef
ekki upplifađ öskugos eins & nú er
raunin. Vonandi verđur minna úr
ţessu en eldri slíkum. Kćr kveđja
Kristinn
Fyrstu myndirnar
sýna gosmökkinn eins og hann birtist
undir Eyjafjöllunum og á leiđ til
Fellsmerkur. Neđar eru myndir
frá Fellsmörk sem sýna öskuna
ágćtlega.
______________________
Ljósm. Kristinn Helgason
|