  
Voriđ komiđ í lok apríl 2014
Nokkrar myndir frá sunnudegi 27.
apríl 2014. Teknar á
Hlíđarbraut.

Ţađ er einhver sveppur eđa annar
óáran sem gerir lauf ţessara
víđitrjáa svört á jöđrunum.

Lođbrúskarnir gefa víđitrjánum
skemmtilegt yfirbragđ á vorin.

Laukar spretta upp og blómstra ţar
sem ţeir hafa veriđ settir niđur.

Á Hlíđarbraut var sett niđur eplatré
ţetta voriđ!

Ađ kveldi dags geta Eyjafjöll og
rafmagnslínur skapađ skemmtilegt
sjónarhorn.
Fleiri myndir
frá sama degi er einnig ađ finna á Flickr síđu.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|