  
Vetur og norđurljós á Fellsmörk í
desember 2013
Um vetur er Fellsmörk ekki sóđur
ćfintýraland en ađ sumarlagi.
Margt leynist í snjónum og
nćturhimininn er einstakur!
Ţessar myndir vru teknar í
ađventuferđ sem er löngu orđinn
árviss viđburđur!

Líklega lítil vök á áreyrum Hafursár

Séđ yfir Krók og Hlíđarbraut.

Felliđ er tignarlegt í snjónum.

Tungliđ skín yfir Fellinu.


og norđurljósin dansa á himninum!
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|