Aðalfundur Fellsmerkur 27. apríl
2009 |
Aðalfundur Fellsmerkur
var haldinn á Elliðavatni 27. apríl 2009.
Á aðalfundinum voru hefðbundin
aðalfundarstörf samanber fundarboð sem sent
hafði verið til félagsmanna. Ein
breyting varð í stjórn félagsins þar sem
Einar Kristjánsson gaf ekki kost á sér til
áframhaldandi stjórnarsetu en í hans stað
var einróma kjörinn Sveinn Baldursson.
Aðrir í stjórn voru endurkjörnir, sem og
formaður félagsins, Hannes Siggason.
Flutt var skýrsla
plöntudagsnefndar um
Landgræðsluskógaverkefnið og á fundinum voru
samþykktar tvær ályktanir.
Að fundi loknum var
boðið upp á kaffiveitingar.
Gögn sem tengjast fundinum:
Fundargerð
Skýrsla
stjórnar
Skýrsla
plöntunefndar
Lokatölur
gróðursetningar árið 2008
Myndræn
framsetning Landgræðsluskóga á Fellsmörk
2002 til 2008
Ályktun
vegna leigugjalda
Ályktun
vegna landnemasamninga
Fleiri
myndir frá fundinum
Fundarboð
|