Skordýralífiđ á Fellsmörk
Á Fellsmörk er heilt vistkerfi ţar sem allt byggir hvađ á öđru.
Gróđurinn vex og dafnar og ţađ gera líka skordýrin sem nćrast á gróđrinum og fuglarnir sem nćrast svo á skordýrunum.
Hér er linsunni beint ađ skordýrunum.
Allt myndir teknar í júlí 2012.
Fyrst eru ţađ tvćr flugur sem eru ađ gćđa sér hvor á sinni sóleynni. Ekki er mađur mikill skordýrasérfrćđingur en augljóst ađ hér eru ólíkar flugur á ferđ. Sú seinni frekar venjulegri en sú fyrri!
SVo eru ţađ flugur sem enduđuđu stutta lífdaga sína fastar á ţessum laufblöđum. Ekki alveg ljóst hvađ veldur en flugurnar eiga ţađ til ađ festast á laufblöđum eins og ţessar ađ hér ađ neđan sem hanga ţar kyrfilega fastar!
Hér er snigill liggjandi á laufblađi einhverrar jurtar í mýrlendi.
Hér er skordýr hvergi sjáanlegt en litlir brúnir blettir gćtu helst veriđ ummerki um eitthvert skordýrlíf sem hrjáir reyniviđinn sem á ţessi laufblöđ.
Og loks er ţađ líklega best ţekkti vágestur Fellsmerkurinnar, yglan. Hún var komin óvenjusnemma sumariđ 2012. Rekur ljósmyndarann ekki minni til ađ hafa séđ yglur í júlímánuđi fyrr!
En ţarna sjást hálfétin laufblöđ og líka dökkbrúnir kögglar sem er úrgangurinn úr yglunni. Hún étur laufiđ, nćr úr ţví nćringunni og skilar frá sér ţessum úrgangskögglum. Svo breytist hún í grábrúnt fiđrildi.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|