
Vetur og vor mćtist á Fellsmörk í mars
Voriđ var byrjađ ađ láta á sér krćla á Fellsmörk í mars 2012 eins og ţessar myndir bera međ sér.

Tré farin ađ bruma

Snjóskađar, brotin grein á tré.

Skíđafćri vestarlega í Keldudalsheiđi, sunnan Valaţúfu, utan í Bárđarfelli og austan Dimmagils. Fyrir ofan Stand og líklega séđ niđur til gljúfra Keldudalsárinnar.
Stađsetning u.ţ.b. N63° 30,588 V19°09,017

Búrfelliđ í vetrarbúningi.

Horft inn í Krók.

Séđ eftir varnargarđinum sem liggur út á aura Hafursár.

Séđ eftir varnargarđinum sem liggur út á aura Hafursár.

Vegarslóđinn, stofnbrautin á vesturhluta Fellsmerkur. Skemmt rćsi.

Í Einbúanum, horft í átt ađ Heiđarbraut

Búiđ ađ merkja fyrir varnargarđi frá Einbúanum og í átt ađ Hólsbraut. Engar frekari framkvćmdir sýnilegar ţar.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|