  
Nokkrar vetrarmyndir frá Hlíđarbraut og víđar 6. febrúar 2011
Ţađ eru oft snjóţyngsli á
Fellsmörk ađ vetrarlagi. Óháđ
öllum vegalagfćringum ţá var ófćrt
fyrir allar venjulegar bifreiđar í
Fellsmörk fyrrihluta marsmánađar
2011. Ţá er ekki svo slćm
hugmynd ađ fara ţangađ á skíđum.
Ţessutan varđandi á og vegi, ţá
var Hafursáin aftur lögst ađ
Fellsmörk viđ Hlíđarbraut, ólíkt ţví
sem hafđi veriđ fyrr um veturinn.

Stađalbúnađur til Fellsmerkurferđa
ađ vetrarlagi: Gönguskíđi,
snjóţotur og skófla!

Á hlíđarbraut: Ţegar snjórinn sest
ađ dúkuđu borđi!

Snjóţung grenitré á Hlíđarbraut

Hafursáin ţar sem hún liggur fast
upp viđ gróđurlendiđ í Hlíđarbraut

Ţađ ţarf ekkert alltaf ađ viđra vel
ţegar lagt er af stađ í
skíđagöngutúr!

En éliđ stóđ stutt yfir og ađ var
fljótlega brostin á hin fegursta
blíđa. Hér sést skíđaslóđin
yfir innsta landiđ í Króki ţar sem
fariđ var brattan sneiđing upp á
heiđarnar.

Áfram haldiđ upp á heiđina

Séđ til Búrfells ofan af
Keldudalsheiđinni, yfir Krók og
innsta hluta Hlíđarbrautar.

Uppi á Keldudalsheiđinni voru
girđingar fenntar í kaf!

Séđ yfir Keldudalsbústađina

Mikil snjóţyngsli í trjám á Keldudal
en ţetta eru stćđileg tré sem munu
standa ţetta vel af sér!

Einmanna hvönn veifar í
kveđjuskini
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|