Myndir frá Fellsmörk 19. júní 2010
Hjalti og Júlía
voru í Fellsmörk
helgina sem
sameiginlega
gróđursetningin
hefđi veriđ ef hún
hefđi ekki veriđ
slegin af. Ţau
voru hlúa ađ gróđri
og pota niđur
plöntum eins og hćgt
er viđ ţessar
ađstćđur eru á
Fellsmörk. Eins og
ástand er núna á
austursvćđinu urđum
viđ ađ bera allt
vatn,vistir,áburđ og
plöntur inneftir.
Stađfestingfékkst
á ţví ađ sú ákvörđun
um ađ blása
"gróđursetningardaginn"
af var rétt, ţví ađ
á
laugardaginn, fyrirhugađan
gróđursetningardag,
brast á međ foráttu
öskubyl svo varla
sást út úr augum og
öll vit fylltust af
ösku. Hefđi ţví
veriđ óskemmtilegt
ađ vera búin ađ
stefna fjölda manns
á stađinn.
Í Króki. Séđ til Búrfells í
gegnum öskubylinn.
Fjallhlíđar eru víđa grábrúnar ţar
sem gróđur hefur ekki náđ uppúr
öskunni.
Askan rýkur upp fyrir ofan
Álftagróf.
Öskubylurinn á áreyrum Hafursár.
Búrfelliđ rís upp úr öskubylnum.
Hjalti í ţungum ţönkum yfir
ástandinu í Fellsmörk.
Sér til öskubylja í fjallendi.
Ađdrćttir eru ekki auđveldir fyrir
landnema Fellsmerkur í Króki ţar sem
bera ţarf vistir og allt annađ um
langan veg. Hafursáin er
kolófćr og líklega um tveggja metra
djúp í álunum.
______________________
Ljósm. Hjalti og Júlía
|