  
Myndir frá Fellsmörk 15. maí 2010
Myndir frá
ALbrecht og Birgittu sem sýna
ađkomuna á Hlíđarbraut í maí 2010.

Borđ og bekkir ţaktir ţykku
öskulagi. Ţessir bekkir höfđu
reyndar veriđ hreinsađir skömmu
áđur!

Fótspor í öskunni.

Unniđ ađ hreinsunarstörfum međ
rykgrímur til varnar.

Hreinsun trjáá.

Far eftir hamar sem var lá úti yfir
eina nótt. Sýnir öskulagiđ sem
kom eftir nóttina!

Á heimleiđinni blasti gosmökkurinn
viđ enda gosiđ ennţá í algleymingi.
______________________
Ljósm. Albrecht og Birgitta
|