Sóleyjarbreiđur á Heiđarbraut.
Barrnálar sitgagrenisins geta bćđi veriđ fallegar en líka stungiđ
illa!
Í Gilbraut. Lúpínan breiđir úr sér. Skiptar skođanir eru
um ágćti lúpínunnar á Fellsmörk.
Dalbraut undir fellinu.
Hólsbrautin.
Ţröstur sitjandi hátt uppi í grenitré á
Hlíđarbraut.
Brotnir toppar grenitrjáa eru fylgifiskar skógarţrastanna.
Ţarna hefur brotnađ toppur fyrir einu ári eđa tveimur. Ţá vaxa
upp tveir toppar og ţarna hafa ţeir veriđ nokkuđ jafnháir en báđir
urđu fórnarlömb skógarţrastanna. Ţessar átta hliđargreinar
fara nú í keppni sín á milli hver fái ađ verđa toppur trésins á
nćsta ári!
Gróđrinum fylgir alls kyns skordýralíf. Hér er fluga ađ snyrta
sig sitjandi makindalega á líklega asparblađi.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|