Vissum að
mikill snjór væri á svæðinu þó mikið hefði tekið upp frá síðustu
helgi. Bjuggum okkur af stað með gönguskíði og snjóþotur til að koma
vistum inneftir.Komumst að Álftagróf en þaðan er algerlega ófært inn
í Krók.gengum þaðan og gekk það vel , þrátt fyrir að myrkur væri að
skella á og éljahraglandi. Miklir skaflar þar sem gróður hefur hamið
snjóinn.