---------------------- Erindi Valdimars af ađalfundi 2012: Umhirđa trjágróđurs
|
Vatnavextir í september 2003 Útsýni yfir flóđasvćđiđ fá sjá á panoramamynd tekin voriđ 2003 međ ađ smella hér.
Um miđjan september flćddi Hafursáin út yfir bakka sína og flćddi yfir veginn sem liggur inn í Krók. Vegarstćđiđ varđ eiginlega úti í miđri ánni sem og ţá kolófćrt jafnvel fyrir stćrri jeppa. Áin hopađi á nćstu dögum en hafđi ţá sópađ öllum vegunum í burtu. Skógrćktarfélag Reykjavíkur gekk í máliđ og í lok september var búiđ ađ lagfćra veginn. Hann var hćkkađur ađeins upp og heldur ţví vonandi ţó ţađ gerir einhverjar frekari haustrigningar. Myndirnar hér ađ neđan eru frá Hjalta Elíassyni og sýna vel hvernig áin hefur flćtt yfir veginn inn í Krók. Myndirnar af flóđinu voru teknar helgina 20. og 21. september. Myndirnar af vegalagfćringunum voru teknar um mánađarmótin september / október.
|
LUMAR ŢÚ Á EFNI? Landnemar og ađrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til ađ senda ţađ til félagsins svo ţađ komist á vefinn. Sérstaklega er óskađ eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig rćktunarstarfiđ gengur. Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangiđ eragnarsig@gmail.com.
|