UM FELLSMÖRK

STAÐHÆTTIR

LANDGRÆÐSLU
SKÓGUR

MYNDIR

FÉLAGIÐ

FRÉTTIR

TENGINGAR

SKJALASAFN

 TIL BAKA

 

----------------------
SÉRSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af aðalfundi 2012: Umhirða trjágróðurs

Fuglalíf á Fellsmörk

Panoramamyndir


----------------------
FLÝTILEIÐIR

Félagatal

Fundargerðir

Vegir og slóðar

Lönd á Fellsmörk (GPS)

 

   

 

Fellsmörk

Fréttir af færð
 - Uppfært júní 2018


Austursvæði:  Slóðar fyrir innan Álftagróf, austan Fells (Keldudalur, Hlíðarbraut og Krókur)

Stofnbrautir og slóðirnar að löndum landnema eru í þokkalegu standi eftur veturinn og almennt séð fólksbílafært um svæðið.

Slóðar fyrir vestan Fell (Gilbraut, Hólsbraut og Heiðarbraut)

Stofnbrautir og slóðirnar að löndum landnema eru í þokkalegu standi eftir lagfæringar á Gilbraut vorið 2019 og almennt séð fólksbílafært um svæðið.


Upplýsingar um færð eru uppfærðar þegar upplýsingar berast.  Eftir miklar rigningar geta slóða spillst.  Eftir mikla snjókomu má reikna með að vegir sem eru annars færir séu ófærir vegna snjóa.

Ef þú hefur fréttir af færð á Fellsmörk sem þú telur að eigi að birtast hér, hafðu þá samband við Einar Ragnar sími 899 8803  og netfang:  eragnarsig@gmail.com.



Smellið á myndina til að fá hana stóra

 

 

 

    

Facebook síða Fellsmerkur

 

LUMAR ÞÚ Á EFNI?

Landnemar og aðrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til að senda það til félagsins svo það komist á vefinn.  Sérstaklega er óskað eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig ræktunarstarfið gengur.

Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangið eragnarsig@gmail.com.