Áður hafði ég e.t.v. sagt eitthvað annað en ef tekið er mið af því að við hvert eldgos frá áramótum hefur landris Svartsengi verið a.m.k. 100 mm hærra en við síðasta gos á undan… þarf ekki að gera ráð fyrir eldgosi núna fyrr en í fyrsta lagi um miðjan ágúst. Ef skoðaðar eru spár um…
Sófavísindamaður tjáir sig aftur
Eldgosinu sem hófst í lok maí 2024 er við það að ljúka ef því er ekki lokið. Hraun rann yfir vegi og yfir varnargarða, nálgaðist virkjunina í Svartsengi en nær þangað varla núna í þessu eldgosi sem stendur yfir. Spurningin er svo hvort það eigi að telja þetta eitt eldgos með mörgum hrinum eða mörg…
Sófavísindamaður tjáir sig
Er ekki ágætt að einhver sófavísindamaður tjái sig. Hér er graf sem sýnir landris frá því að yfirstandandi atburður hófst í lok október á síðasta ári. Hef svona mismunandi reglubundið bætt inn á þetta graf því sem er að gerast. Byggt á gögnum á vef Veðurstofunnar. Það má sjá að land hélt áfram að rísa…
Two prominent double tephra layers in Fjallabak
From last summer (2013) hiking tour in Fjallabak in Iceland (“Behind the mountain”) my group came where this nice outcrop is close to the mountain road Dómadalsleið and is south of the road in Dómadalsháls, location N64.02442 W19.15686. There are two very prominent double ash layers. Hekla was suspected but at least I was not…
The ash layer from Eyjafjallajökull
I was actually just working in the field last weekend to prepare for a small summerhouse building for my parents but came through the ash layer from Eyjafjallajökull eruption 2010. Now four years later there already is a thin soil layer above the ash layer. I measured the ash layer and it seemed to have…